Nú stendur yfir val á Bíl ársins 2007 á Íslandi. Að valinu stendur Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) og er þetta í þriðja skipti sem valið fer fram. Í upphafi valsins voru 34 tilnefndir og var þeim skipt í fjóra flokka.

Meira …