Nú stendur yfir val á Bíl ársins á Íslandi. Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, sér um valið sem fór fyrst fram vegum félagsins árið 2004. Níu bílar eru komnir í úrslit í valinu og verður tilkynnt um bíl ársins föstudaginn 23.

Meira …