Bíll árs­ins 2015 á Íslandi er Peu­geot 308, sam­kvæmt niður­stöðum í kjöri Banda­lags ís­lenskra bíla­blaðamanna, sem kynnt­ar voru í kvöld. Stiga­hæst­ur allra varð Peu­geot 308, með 858 stig og því næst Nis­s­an Qashqai með 830 stig. Í þriðja sæti varð

Meira …