Peu­geot 3008 er bíll árs­ins 2017 í Dan­mörku, sam­kvæmt niður­stöðum danskra bíla­blaðamanna í nýliðnum des­em­ber. Spurn­ing er hvort hann hreppi líka heimstitil­inn því 3008-bíll­inn nýi er kom­inn í úr­slit í keppn­inni um þau. Alls lentu sjö bíl­ar í lokaum­ferð viður­kenn­ing­ar­inn­ar

Meira …