Peugeot 3008 er bíll ársins 2017 í Danmörku, samkvæmt niðurstöðum danskra bílablaðamanna í nýliðnum desember. Spurning er hvort hann hreppi líka heimstitilinn því 3008-bíllinn nýi er kominn í úrslit í keppninni um þau. Alls lentu sjö bílar í lokaumferð viðurkenningarinnar
20.01.17
z