Eftir spennandi forvalskeppni eru nú ljóst hvaða tólf bílar keppa um að verða valdir Bíll ársins 2008 á Íslandi. Greint verður frá niðurstöðu valsins í lokahófi föstudaginn 26. október þar sem samgönguráðherra mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn.

Eftirtaldir bílar eru í lokahópnum:

Smábílar
Opel Corsa
Skoda Fabia
Skoda Roomster

Millstærðarbílar
Subaru Impresa
Kia cee’d
Volvo C30

Stærri fjölskyldubílar og lúxusbílar
Ford Mondeo
Mercedes-Benz C
Ford S-Max

Jeppar/jepplingar/pallbílar
Honda CR-V
Land Rover Freelander
Opel Antara