Hér eru nokkrar myndir frá fyrsta skiptinu þar sem að BÍBB stóð að vali á Bíl ársins á Íslandi árið 2005. Það var einnig fyrsta árið þar sem að prófanir á bílunum fóru fram á Kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni.