Oft hefur verið vel gefið í forvali á Bíl ársins á Íslandi en sjaldan betur en nú. Í forvalinu eru hvorki meira né minna en 36 bílar af þessu sinni og flokkarnir aldrei fleiri eða sex talsins. Vegna mikils fjölda í flokki jeppa og jepplinga var ákveðið að skipta honum í þrennt og eru pallbílar meðal annars með sér flokk. Auk þess var möguleiki að vera með sportbílaflokk en þetta er aðeins í þriðja skipti sem sportbílaflokkur er með í valinu. Hérna má sjá þá bíla sem eru í forvalinu í ár skipt eftir umboðum en tilkynnt verður um hvaða bílar komast í úrslit eftir næstu helgi.

Askja
  • Kia Optima
  • Kia Sportage
  • Mercedes Benz E
  • Mercedes Benz GLC
  • Mercedes Benz GLE Coupé
  • Mercedes Benz GLE 500e Plug-In Hybrid
Bernhard
  • Honda Jazz
  • Honda HRV
BL
  • BMW X1
  • BMW X5 xDrive40e PHEV
  • Hyundai Tucson
  • Nissan Navara
  • Renault Megane
  • Renault Talisman
  • Subaru Levorg
Bílabúð Benna
  • Opel Astra
  • SsangYong Tivoli
Brimborg
  • Ford Focus RS
  • Ford Galaxy
  • Ford S-Max
  • Volvo S60 CC / V60 CC
  • Volvo XC90 T8 Plug-In Hybrid
Hekla
  • Audi A4
  • Audi Q7 e-tron
  • Mitsubishi L200
  • VW Cross Polo
  • VW Golf Alltrack
  • VW Golf GTI Clubsport
  • VW Passat Alltrack
  • VW Passat GTE
  • VW Tiguan
Toyota
  • Lexus RC300h
  • Lexus RX450h
  • Toyota Hilux
  • Toyota Prius
Suzuki
  • Suzuki Baleno