Það var rafbíllinn Volkswagen ID.4 sem hlaut titilinn Bíll ársins 2021 eftir nokkra bið. Er það annað skiptið í röð sem hreinn raf bíll sigrar og meira en helmingur bílanna í lokavalinu voru 100% raf bílar. Eini bíllinn sem ekki

Bandalag Íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) hefur tilkynnt hvaða bíla það eru sem komust í úrslit við val á Bíl ársins á íslandi 2021. Er það fimm manna forvalsnefnd sem velur úrslitabílana. Í flokki minni fólksbíla voru það Opel Corsa e, Honda

Stjórn Bandalags íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, hefur í ljósi aðstæðna tekið þá ákvörðun að gera breytingar á tilhögun varðandi val á bíl ársins á Íslandi. Reglan undanfarin ár hefur verið sú að lokavalið hefur farið fram á haustmánuðum. Í ljósi aðstæðna

Í gær var tilkynnt um val á Bíl ársins 2020 á Íslandi í húsakynnum Blaðamannafélagsins. Þar kom, sá og sigraði Jaguar I-Pace líkt og svo víða annars staðar. Sigurinn var þó naumari en oft áður en aðeins munaði 26 stigum

Bandalag íslenskra bílablaðamanna hefur skilað af sér forvali fyrir Bíl ársins árið 2020. Átján bílar eru valdir til úrslita í sex flokkum og eru þrír bílar í hverjum flokki. Bílarnir verða nú bornir saman og prófaðir af bílablaðamönnum en tilkynnt

Alls eru 28 bílar í forvali í valinu á Bíl ársins 2020 en prófanir á þeim bílum standa yfir um þessar mundir. Tilkynnt verður hvaða bílar komast í úrslit á næstu dögum en alls verða flokkarnir sex talsins og tveir

Kia Ceed var bíll ársins í flokki minni fólksbíla, Volvo V60 í flokki stærri fólksbíla, Volkswagen T-Roc í flokki minni jeppa og Volkswagen Touareg í flokki stærri jeppa. Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) stendur á ári hverju fyrir vali á Bíl

Tólf bílar hafa verið valdir í úrslit í valinu á Bíl ársins 2019. Það er Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) sem sér um valið á Bíl ársins en þetta í tólfta skiptið sem BÍBB stendur fyrir valinu. Alls voru 31 bílar

Volvo XC40 hefur verið valinn bíll ársins í Evrópu og mun það í fyrsta sinn sem sænski bílsmiðurinn hreppir þá eftirsóttu viðurkenningu. Volvo XC40 var kosinn bíll ársins með 325 atkvæðum 60 evrópskra bílablaðamanna frá 23 löndum. Í öðru sæti