Í gær var tilkynnt um val á Bíl ársins 2020 á Íslandi í húsakynnum Blaðamannafélagsins. Þar kom, sá og sigraði Jaguar I-Pace líkt og svo víða annars staðar. Sigurinn var þó naumari en oft áður en aðeins munaði 26 stigum
2020

Bandalag íslenskra bílablaðamanna hefur skilað af sér forvali fyrir Bíl ársins árið 2020. Átján bílar eru valdir til úrslita í sex flokkum og eru þrír bílar í hverjum flokki. Bílarnir verða nú bornir saman og prófaðir af bílablaðamönnum en tilkynnt
z