Það var rafbíllinn Volkswagen ID.4 sem hlaut titilinn Bíll ársins 2021 eftir nokkra bið. Er það annað skiptið í röð sem hreinn raf bíll sigrar og meira en helmingur bílanna í lokavalinu voru 100% raf bílar. Eini bíllinn sem ekki
Bandalag Íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) hefur tilkynnt hvaða bíla það eru sem komust í úrslit við val á Bíl ársins á íslandi 2021. Er það fimm manna forvalsnefnd sem velur úrslitabílana. Í flokki minni fólksbíla voru það Opel Corsa e, Honda
Stjórn Bandalags íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, hefur í ljósi aðstæðna tekið þá ákvörðun að gera breytingar á tilhögun varðandi val á bíl ársins á Íslandi. Reglan undanfarin ár hefur verið sú að lokavalið hefur farið fram á haustmánuðum. Í ljósi aðstæðna
Volvo XC40 hefur verið valinn bíll ársins í Evrópu og mun það í fyrsta sinn sem sænski bílsmiðurinn hreppir þá eftirsóttu viðurkenningu. Volvo XC40 var kosinn bíll ársins með 325 atkvæðum 60 evrópskra bílablaðamanna frá 23 löndum. Í öðru sæti
Um þessar mundir er forvalsnefnd Bandalags íslenskra bílablaðamanna að prófa þá 31 bíla sem eru í forvalinu að þessu sinni. talsverðar breytingar hafa orðið á markaðinum og merki flust til milli umboða og mörg ný merki komið inn með nýjum
Land Rover Discovery hefur verið valinn bíll ársins 2017 í úttekt dómnefndar breska bílatímaritsins Auto Express. Að mati tímaritsins verður bíll ársins að skara fram úr öðrum, meðal annars á grundvelli nýsköpunar og koma fram með eitthvað nýtt í sínum
Eftirsóknarverðustu verðlaun bílageirans ár hvert er eflaust titillinn Bíll ársins í Evrópu, en tilkynnt var um hver hlaut hnossið á Bílasýningunni í Genf fyrir stundu. Það var Peugeot 3008 jepplingurinn sem varð í fyrsta sæti meðal dómnefndar 58 bílablaðamanna frá
Peugeot 3008 er bíll ársins 2017 í Danmörku, samkvæmt niðurstöðum danskra bílablaðamanna í nýliðnum desember. Spurning er hvort hann hreppi líka heimstitilinn því 3008-bíllinn nýi er kominn í úrslit í keppninni um þau. Alls lentu sjö bílar í lokaumferð viðurkenningarinnar
Sjö bílar hafa verið valdir til úrslita í valinu á bíl ársins í Evrópu þetta árið. Það eru 58 bílablaðamenn frá 22 löndum sem velja bíl ársins að þessu sinni og völdu þeir 7 bíla af 30 sem komist höfðu